Kaffibolli, olía á striga
Og hér er þá mynd dagsins. Hún heitir Kaffibolli...því þetta er kaffibolli, kaffibolli eins og allir vorir kaffibollar en á þá vantar öll eyrun.
Sindri á tvær kærustur..eða tvö börn, ég er ekki viss hvort hann er orðinn kærasti eða faðir. Hann hefur núna í þrjá daga haft með sér hvert sem er tvær dúkkur. Dúkkurnar eru settar á koppinn, skammaðar duglega, fá að borða, drekka og svo sofa þær hjá honum líka. Hann er mjööög umhyggjusamur, stríkur þeim og segir eitthvað mjög fallegt við þær. Hann er fyndinn.
Í dag fór ég í augnpróf. Í svona 20mín eftir prófið varð ég eiginlega grautfúl yfir því að vera bara með sömu sjón ennþá. Mér fannst hún hafa versnað til muna. En eftir 20mín varð ég náttúrulega þakklát fyrir að vera ekki að missa sjónina.
Annars var þetta hálf glataður dagur.OOO.
Sindri á tvær kærustur..eða tvö börn, ég er ekki viss hvort hann er orðinn kærasti eða faðir. Hann hefur núna í þrjá daga haft með sér hvert sem er tvær dúkkur. Dúkkurnar eru settar á koppinn, skammaðar duglega, fá að borða, drekka og svo sofa þær hjá honum líka. Hann er mjööög umhyggjusamur, stríkur þeim og segir eitthvað mjög fallegt við þær. Hann er fyndinn.
Í dag fór ég í augnpróf. Í svona 20mín eftir prófið varð ég eiginlega grautfúl yfir því að vera bara með sömu sjón ennþá. Mér fannst hún hafa versnað til muna. En eftir 20mín varð ég náttúrulega þakklát fyrir að vera ekki að missa sjónina.
Annars var þetta hálf glataður dagur.OOO.
8 comments:
Flott mynd og gott þú sérð hana vel! Strjúktu nú og segðu eitthvað fallegt við Sindrann frá ömmu R.
ástarkveðja
mjöööööög flott mynd ;) Þegar ég er búin að leika við Ásdísi og Sunnevu í nokkra daga í viðbót, búin að lesa fyrir próf og gera ritgerð, þá skal ég vera memm í milljón hluti ógerða-framtakinu... :D
ég eiginlega panta þennan bolla, þó ÉG eigi ENGA bolla með brotnu haldi! mér finnst þetta svo flott mynd.
kv.mor.
Vá - ekkert smá flottar myndir hjá þér, verður spennandi að sjá framhaldið.
Til hamingju með Bónda þinn í fyrradag ... merkilegt hvað hann heldur sér vel þrátt fyrir háan aldur og hvað það hafa orðið miklar breytingar á honum í gegnum tíðina!
Elsku frænka
Til hamingju með daginn þinn, njóttu vel.
knús og kossar Ásta frænka
hæhæ Kristín flottar myndir og frábær myndaserían af Tóta verð að sýna Einari þegar hann kemur heim hann er fyrir norðan að vinna les alltaf bloggið þitt skemmtileg skrif kveðja úr Hafnarfirði Inga
ooooooooog til hamingju með daginn Kristín mín - útsendarar mínir hafa komst að því að þetta sé dagurinn þinn...
Vona að ég hitti þig (og ykkur) sem fyrst aftur og það væri nú ekki leiðinlegt ef það væri í Köben!
Sérstakar kveðjur frá D-drengnum og auðvitað hinum tveimur líka!
Bestu þakkir fyrir allar kveðjurnar, þei meid mæ dei :)
Post a Comment