17 Aug 2007

Björtuhliðarnar

Það eina góða við það að fartölvan dettur í gólfið (ég ætla engum að kenna um en ég hefði getað bent á yngsta afleggjarann) er að allt kuskið sem var undir lyklaborðinu er ekki þar lengur.

4 comments:

Anonymous said...

eeeeen, er talvan í lagi?????

Bústýran said...

Tölvan er í lagi..allavega hef ég ekki rekist á að neitt sem ekki virkar, SEM BETUR FER, hvað myndi ég þá gera á daginn???

Anonymous said...

heheh ég var einmitt að viðra mína aðeins og tel ég hana hafa safnað ansi miklu ryki allan þann tíma sem ég hef átt hana enda hefur hún aldrei verið þrifin blessunin... En gaman að segja frá því að tölvupósturinn sem ég sendi þér til að fá númerið góða innihélt smá útskýringar á lífinu hér á D.völlum án þess að ég hafi vitað um þá þær forkröfur :D

Bústýran said...

hvaða tölvupóstur??