16 Jul 2007

Myndir


Hér er smá dokjúment að ég hafi náð að setja fléttu á hárið á Sunnevu, meira að segja hálfa fastafléttu. Fléttur fengu meira að segja að vera yfir nóttina.

Afmælisbarnið 15.júlí

Krakkarnir föndruðu kort handa Bóndanum, það fór ótakmarkað magn af pínulitlum stjörnum á gólfið...hér er allt glimrandi...

Og um kvöldið spiluðum við kana við þau úr AHG. Það var dejligt, enda var heitt á svölunum allt kvöldið. Ég er ekki feimin við að segja frá því að ég vann.


3 comments:

Anonymous said...

Innilega hamingjuóskir bóndi! Þú ættir allavega að yngjast heilmikið við að eitt að fara á línuskauta so don't worry :D
Gaman að sjá svona fínar fléttur í Sunnunni, mér finnst ég nú eiga smá í þessum áfanga þar sem ég setti nú fyrstu fléttuna fyrir ekki alllöngu síðan! :D
En verður ekki örugglega spiluð kínaskák þegar við komum???
Hér er spenningurinn að fara yfir ósæmileg mörk og þyrfti nú sennilega að ganga með merki á mér "Háspenna-Lífshætta"... Viðbúnaðarstig hefur verið hækkað af gulu á appelsínugult!

Anonymous said...

Ég skrifaði ekki alveg nógu mikið í síðasta commenti svo ég vil vekja athygli á að nýjar myndir og færsla er komin á síðuna hennar Ásdísar ;)

Anonymous said...

Ég er með 3 kveðjur á ykkar heimili..
Þær eru eftirfarandi:

1.Til hamingju með afmælið Tóti Búbba. Veit af eigin raun að þetta er merkur/myrkur áfangi.

2.Sunneva, mér finnst þú mega skvísa með fléttur - meira svona.

3.Húrra fyrir ykkur öllum fyrir að drífa ykkur í yndislegheitin í Danmörku.