Þorvaldur varð 30 ára í dag.
Það sást strax á honum, hann varð allur hokinn og þreyttur, hrukkóttur og niðurdreginn. Ættingjar og vinir sem hringdu sýndu honum reyndar mikla samúð.
Ég segi samt til hamingju með áfangann, við á búinu gáfum honum línuskauta til lukku.
Myndir bráðum :)
16 Jul 2007
Afmæli
Posted by Bústýran at 1:14 am
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Til hamingju með manninn... En ég verð nú að mótmæla þessum einkennum... því hlýtur að vera öðru um að kenna... :)
Hehe, það hlítur að vera, hann er eldhress í dag :)
Post a Comment