22 Jun 2007

Nokkrar myndir


Fyrstu dagana vorum við með ekkert, engin sængurföt og ekkert..fengum vindsængur lánaðar.

Þá var sól og afar gott veður, næstum því 30 stig í hita...en svo kom rigning og það ekkert smá
Á túristabuxunum í dýragarðinum. Það var fáránlega heitt og að vera þarna með 7 börn samtals, sem sagt 11 manns að tala í einu. En það var samt skemmtilegt, er ekki frá því að það væri gaman að fara aftur og þá í kaldara veðri. Þarna erum við : Arnar, Helga, Þorvi,Lára Huld, Sunneva,Gummi, Tómas og litlu stýrin, Ásta Hlín og Sindri.

1 comment:

Anonymous said...

Gaaaasalega gaman að sjá aðeins myndir af ykkur, maður finnur aðeins meira fyrir ykkur þá............Sakna ykkar mjög mikið. Gott að allt gengur. Knúsið fyrir mig, í alvöru, (þið vitið, fast!) ömmubörnin mín, þessi 3 sem eru í danaveldi :-)
ástarkveðja,
mor