Það er með söknuði og trega að ég kveð þetta vefsvæði. Ég hef ákveðið að flytja annað og nú má nálgast fréttir af Félagsbúinu á þessari slóð www.felagsbuid.nittadesign.org
Þar liggur þá pistill dagsins. Er nokkur þörf á því að fara að grenja yfir þessum umsviptingum?
Ps: ég leiðrétti allar stafsetningarvillur þar síðar, klukkan er kannski rétt rúmleag ellefu hjá ykkur en hún er sko að nálgast hálftvö hjá mér..
21 Sept 2008
Færsla númer 177
Posted by Bústýran at 1:02 am
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
aldeilis fín nýja síðan :)
Ástarkveðja
mAmma
já, sammála, gasalega flott síða! Nú verður maður helst að prenta hina alla út til að eiga eitthvað skemmtilegt lestrarefni á prenti....................!
ástarkveðja, mor
Post a Comment