7 Mar 2008

Ávöxtur

Loksins er erfiði síðustu 2 vikna farið að bera ávöxt. Fyrsta svona alvöru verkefnið mitt var að útbúa heimasíðu sem innihéldi glósur um námsefnið og ritgerð um ferlið. Hér kíkja á þetta. Það er að vísu ekki allur textinn kominn inn sem á að vera á síðunni, heldur rugltexti en það er alltí lagi í bili.

Þetta er dúndur skemmtilegt skal ég segja ykkur.

Við vorum að ræða það um daginn hvað Danir eru merkilegir með nestið sitt. Þeir eru með nesti alltaf allstaðar. Það er reyndar mjög ágætur siður og nú hef ég sett Bóndann í það verkefni að smyrja samloku handa mér líka á morgnana.

4 comments:

Ellan said...

Djí....hebreska fyrir mér hehe

Ellan said...
This comment has been removed by the author.
Anonymous said...

Link-ið á spænsku ???

kv. Sæa

Anonymous said...

.........það sem þú átt góðan Bónda!!!!! Samlokurnar hans eru sko ÖRUGGLEGA góðar, eins og allt sem hann býr til.
ástarkv. mor