8 Dec 2007

Loksins

Þá hef ég 99% lokið verki veturs sem snýr að fjarnámi frá Iðnskólanum í Reykjavík. Afraksturinn næstum allan, eða sko ekki næstum allan það eru fjölda mörg önnur verkefni en þau gat ég auðvitað ekki verið að setja öll þarna inn, má sjá á þessari slóð: http://nemar.2t.is/IR29688

1 comment:

Anonymous said...

Það er gaman að sjá síðuna þína, flottur stíll á henni. Mjög athyglisvert að skoða verkefnin sem eru greinilega mjög fjölbreytt og spennandi... og kvikmyndahandritið var mjög fyndið :)

Kveðja frá liðinu í AHG