15 Jul 2008

AfmælisBóndi

Það vita nú flestir að Bóndinn á afmæli í dag. Nú fyrst er hann orðinn maður mætti segja. Hann fær enga afmælisgjöf frá mér, enda er það kallinn sem á að gefa konunni en ekki öfugt..hehe
En í tilefni dagsins þá setti ég saman enn eitt myndabloggið. Ég fór í gömlu ferðatöskuna góðu, sem kom ásamt kistunni sem var full af pappír.. og fann þar nokkrar velvaldar ljósmyndir og skannaði inn.

Afmælismyndablogg

2 comments:

  1. Mikið óskaplega var þetta nú skemmtilegt :) Já myndabloggin þín eru æðisleg :)
    En þar sem hin kveðjan lenti á gærdeginum þá segi ég aftur til hamingju með Bóndann og hann með þig.:)
    Knúsaðu Sindrann minn.
    Kv.mAmma Lóa.

    ReplyDelete
  2. mínar allra bestu afmæliskveðjur til Bóndans, sem er þó búinn að fá kveðju í sms-formi, eða ég vona það a.m.k. Hann er einstakur,þessi elska (eins og þú veist best!!!!!!!)
    ástarkveðja til ykkkar sem heima sitjið,
    mor
    p.s. er að prjóna útilegusokka á Eldeyna, í gúmmískóna.
    p.s.s svararðu aldrei sms-i?

    ReplyDelete